Lax í pasta og pesto
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 400 gr LAX, grafinn
  • 200 gr PASTA, soðið
  • 2 dl PESTÓ

Aðferð:

Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum, sigtið frá vatni og setjið í skál eða glas á fæti.

Raðið laxinum ofan á og að lokum er toppað með pesto.

Einnig má blanda pastanu og pesto saman og raða laxinum ofan á.

Kaloríur 251 13%
Sykur 1g 1%
Fita 13g 19%
Hörð fita 2g 10%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Lax í pasta og pesto
Lion d
  • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
  • Lion d'Or
  • Tegund: Hvítvín
  • Land: Frakkland
  • Lýsing: Gott með fiski, ljósu kjöti, kjúklingi og eftirréttum. Einnig gott sem fordrykkur.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér