Goa nautakjöt
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 250 gr HRÍSGRJÓN, hvít, póleruð, hrá
 • 1 stk LAUKUR, hrár
 • 8 stk NANBRAUÐ
 • 450 gr NAUTAKJÖT, millifeitt, steikt
 • 2 msk ÓLÍFUOLÍA
 • 2.5 dl TÓMATAR, niðursoðnir
 • 3 msk TÓMATÞYKKNI / TÓMATPURE
 • 150 ml Vatn
 • 6 msk CURRY PASTE, KRYDDMAUK

Aðferð:

Hitið olíuna á pönnu og steikið laukinn í 1 mín. Bætið Vindaloo kryddmaukinu út í og steikið í 1 mín. í viðbót. Bætið nautakjötinu út í og steikið í 5 mín. Bætið niðurskornu tómötunum, tómatmaukinu og smá vatni út í. Látið malla í 15 til 20 mín., eða þar til nautakjötið er steikt í gegn. Berið fram með hrísgrjónum og naan brauði.

 

Uppskrift fengin af matarlist.is

Kaloríur 543 27%
Sykur 2g 2%
Fita 19g 27%
Hörð fita 6g 30%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Goa nautakjöt
Tommasi Ripasso
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Tommasi Ripasso
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Ítalía
 • Lýsing: Gengur vel með t.d. lambakjöti, kálfakjöti, nautakjöti, gæs og önd. Þetta er mjög gott ostavín og þá sérstaklega með hörðum ostum. Tommasi Ripasso...
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér