Osta- og beikonfylltur Tex Mex h...
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 200 gr BEIKON, hrátt
 • 4 stk Ostur, sneið-stór sneið, 17 % fita
 • 1 stk GUACAMOLE
 • 0.5 stk FAJITA KRYDDMIX
 • 800 gr NAUTAHAKK, nautgr 12-20% fita hrátt
 • 4 stk BRAUÐ, hamborgarabrauð
 • 1 stk Santa Maria Yellow tomato & chili salsa

Hrásalat:

 • 2 msk SÓSA, MAJONES, 37% fita
 • 90 gr SÝRÐUR RJÓMI, 10% fita
 • 4 msk SÍTRÓNUSAFI, hreinn
 • 2 msk SÍRÓP, Hlyn-
 • 1 stk Klettasalat

Aðferð:

 

Raðið beikoninu á smjörpappírsklædda ofnplötu og bakið i ofninum við 200 C í 10-15 mínútur. Blandið nautahakkinu, tómatsósunni og Fajita kryddinu saman í matvinnsluvél. Búið til 8 þunna hamborgara og setjið ost og beikon á 4 þeirra. Leggið hina 4 ofan á og lokið vel.  Grillið í 3-4 mínútur á hvorri hlið og berið fram með Guacamole og grænmeti í grilluðu hamborgarabrauði.

 

Hrásalat:

Hrærið öllu saman og geymið í kæli þar til það er notað.

 

 

Uppskrift fengin úr þáttunum Léttir Réttir Rikku, 25 júní 2009.

Kaloríur 672 34%
Sykur 0g 0%
Fita 51g 73%
Hörð fita 20g 100%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Osta- og beikonfylltur Tex Mex hamborgari
Campo Viejo Gran Reserva
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Campo Viejo Gran Reserva
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Spánn
 • Lýsing: Frábært vín með grilluðu lamba- og nautakjöti. Vín fyrir þá sem vilja gera gott við sig og sína. Hentar einnig vel með öðru rauðu kjöti og...
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér