Volgt grænmetissalat
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 2 stk EPLI
 • 100 gr SYKURBAUNIR
 • 1 stk LAUKUR, Rauð-
 • 2 stk HVÍTLAUKSRIF
 • 250 gr TÓMATAR, Kirsuberja
 • 3 msk BALSAM EDIK
 • 250 gr SVEPPIR, hráir
 • 200 gr SNAKK, Tortilla flögur
 • 0.5 tsk SALT, borðsalt
 • 0.5 tsk PIPAR, svartur
 • 2 stk PAPRIKA, rauð
 • 3 msk ÓLÍFUOLÍA
 • 250 gr OSTUR, Fetaostur
 • 1 stk MELÓNUR, kantalúpmelónur
 • 6 stk GULRÆTUR, hráar
 • 100 gr Klettasalat

Aðferð:

Hitið ofninn í 220°C. Setjið paprikur, rauðlaukinn, sveppina, gulræturnar, tómatana, eplin og hvítlaukinn á smjörpappírsklædda bökunarplötu, hellið ólífuolíunni og balsamgljáanum yfir, kryddið með salti og pipar og bakið í 35 mínútur.

Setjið salatið á bakka eða í skál og dreifið baunablöndunni yfir. Setjið grillaða grænmetið yfir salatið ásamt fetaostinum, melónunni og Tortilla-stráunum.

Uppskrift fengin úr þáttunum Léttir Réttir Rikku, 29 apríl 2009.

Kaloríur 573 29%
Sykur 6g 7%
Fita 36g 51%
Hörð fita 12g 60%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Volgt grænmetissalat
Mezzacorona Trentino Chardonnay
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Mezzacorona Trentino Chardonnay
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Ítalía
 • Lýsing: Hentar með súpum, fiskmeti eða grænmeti. Einnig gott sem fordrykkur. Eitt söluhæsta vínið á markaðnum þegar kemur að vali á vínum í stórveislur -...
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér