Tandoori kjúklingalundir í torti...
Uppskrift fyrir

Innihald:


Meðlæti:

 • 200 gr TÓMATAR, Kirsuberja
 • 200 gr SALAT, Lambhaga-
 • 200 gr OSTUR, Fetaostur
 • 500 gr SNAKK, Tortilla flögur

Mintusósa:

 • 40 gr MYNTA
 • 1 dl AB - MJÓLK, létt
 • 90 gr ANANASKURL
 • 180 gr SÝRÐUR RJÓMI, 10% fita
 • 0.5 tsk SALT, borðsalt

Tandoori kjúklingalundir :

 • 30 ml SÍTRÓNUSAFI, hreinn
 • 1.5 msk Agave sýróp
 • 1 msk GARAM MASALA, Krydd
 • 2.5 msk PATAK´S TANDOORI PASTE
 • 3 dl AB - MJÓLK, létt
 • 1 msk KANILL
 • 25 gr KORIANDER

Tandoori kjúklingalundir:

 • 2 stk HVÍTLAUKSRIF

Tandoori kjúklingalundir :

 • 600 gr Kjúklingalundir

Aðferð:

Tandoori kjúklingalundir:

Blandið saman hvítlauknum, kryddunum,sítrónusafanum, maukinu, AB-mjólkinni og sírópinu. Setjið kjúklingalundirnar út í og látið marinerast í amk. klukkustund. Þræðið lundirnar upp á pinna og grillið í u.þ.b.  5 mínútur á hvorri hlið. Stráið fersku kóriander yfir grillaðan kjúklinginn.

 

Mintusósa:

Blandið öllu saman og kælið.

 

Meðlæti:

Vefjið grillaðri kjúklingalund ásamt sósu grænmeti og fetaosti inn í hverja tortillu fyrir sig og berið fram.

 

Uppskrift fengin úr Léttir Réttir Rikku, 11 júní 2009

Kaloríur 1764 88%
Sykur 8g 9%
Fita 115g 164%
Hörð fita 14g 70%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Tandoori kjúklingalundir í tortilla vefju
Wyndham Bin 333 Pinot Noir
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Wyndham Bin 333 Pinot Noir
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Ástralía
 • Lýsing: Vínið er ljúffeng flétta af sætum rauðum berjum, kirsuberjum og jarðarberjum. Létt eik með vott af kanil sem spilar frábærlega með ávaxtaríku...
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér