Grillaðar grísakótelettur - chil...
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 500 gr KARTÖFLUR, hráar
 • 800 gr SVÍNAKÓTILETTUR, hráar
 • 2 stk ENGIFER
 • 1 dl OSTRUSÓSA
 • 4 dl SWEET CHILI SÓSA

Aðferð:

 1. Blandið saman chili sósunni, ostrusósunni og engifer (smátt saxað).
 2. Tekið helminginn af sósunni frá og geymið.
 3. Leggið grísakóteletturnar í afganginn af sósunni, veltið þeim upp úr henni og geymið í 2 klst.
 4. Grillið á meðalheitu grilli í 5-7 mín. á hvorri hlið.
 5. Berið fram með afganginum af sósunni, grilluðu grænmeti og kartöflum.
Kaloríur 575 29%
Sykur 5g 6%
Fita 35g 50%
Hörð fita 14g 70%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Grillaðar grísakótelettur - chili /engifer
Amelia Chardonnay
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Amelia Chardonnay
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Chile
 • Lýsing: Hentar vel með laxi og öllu matarmiklu sjávarfangi. Flókið vín sem ræður við fjölbreyttan mat. Þeir sem eru að leita að fullkomnu Chardonnay frá...
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér