Kóríanderýsa með salsahrísgrjónu...
Uppskrift fyrir

Innihald:


Kóríanderolía:

 • 0.5 tsk SALT, borðsalt
 • 40 gr KORIANDER
 • 1 dl ÓLÍFUOLÍA

Salsa:

 • 60 gr LAUKUR, vor-
 • 3 gr CHILI Rauður
 • 700 ml Vatn
 • 2 stk GREIPALDIN
 • 1 stk MANGÓÁVÖXTUR
 • 350 gr HRÍSGRJÓN, hýðishrísgrjón, hrá
 • 30 ml límónusafi (lime)

Ýsa:

 • 0.5 tsk SALT, borðsalt
 • 1.5 msk ÓLÍFUOLÍA
 • 1.5 kg ÝSA, hrá

Aðferð:

Sjóðið hýðishrísgrjónin í 40 mínútur og kælið stutta stund. Blandið ávöxtunum saman við ásamt chili-aldininu, vorlauknum og safanum af límónunni.

 

Hitið ofninn í 180C. Setjið smjörpappír á bökunarplötu og hellið ólífuolíunni ofan á. Skerið fiskinn í bita og raðið á plötunar. Stráið örlitlu af saltflögum yfir og bakið í 7 mínútur, örlítið lengur ef sneiðarnar eru þykkar.

 

Vinnið saman kóríander og ólífuolíu í matvinnsluvél og saltið.

 

Setjið salsahrísgrjónin á disk og leggið fiskstykki yfir. Hellið u.þ.b. 1 msk af kóríanderolíu yfir og stráið að lokum muldum pistasíuhnetum yfir.

 

 

Uppskrift fengin úr þáttunum Léttir Réttir Rikku, 26 febrúar 2009

 

 

Kaloríur 714 36%
Sykur 0g 0%
Fita 15g 21%
Hörð fita 2g 10%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Kóríanderýsa með salsahrísgrjónum og pistasíuhnetum
J.P. Chenet Colombard-Chardonnay
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • J.P. Chenet Colombard-Chardonnay
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Frakkland
 • Lýsing: Gull í Vin & Mad fyrir "best buy" júlí 2002. Mest seldu vín Frakklands
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér