Steikt hrísgrjón með grænum baun...
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 100 gr BAUNIR, grænar, hráar
 • 200 gr HRÍSGRJÓN, hvít, póleruð, soðin
 • 1 stk LAUKUR, hrár
 • 1.5 msk ÓLÍFUOLÍA
 • 0.5 tsk PIPAR, svartur
 • 0.5 tsk SALT, borðsalt
 • 1 tsk cumin, kummin

Aðferð:

Hitið olíuna á pönnu við meðalhita, steikið cuminfræin ásamt lauknum þar til að hann verður stökkur. Bætið hrísgrjónunum út í og steikið í 2-3 mínútur, bætið baununum út í og kryddið með salti og pipar.

 

Uppskrift fengin úr þáttunum Léttir Réttir Rikku, 13 maí 2009.

Kaloríur 135 7%
Sykur 0g 0%
Fita 6g 9%
Hörð fita 1g 5%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Steikt hrísgrjón með grænum baunum og stökkum lauk
 Arthur Metz - Riesling
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Arthur Metz - Riesling
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Frakkland
 • Lýsing: Líflegt vín með frísklegum ávöxtum, millisætt með ástríðualdin og perum.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér