Hafra- og speltbrauð
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 1 dl HAFRAMJÖL
 • 1 dl Graskerjafræ
 • 2.5 dl Vatn
 • 4 dl SPELTMJÖL, fínt hvítt mjöl
 • 1 dl SÓLBLÓMAFRÆ
 • 1 msk SÍTRÓNUSAFI, hreinn
 • 0.5 tsk SALT, borðsalt
 • 1.5 tsk KÚMEN
 • 1 dl HÖRFRÆ
 • 2.5 msk HUNANG
 • 1 msk Vínsteinslyftiduft

Aðferð:

Hitið ofninn í 180°C. Blandið þurrefnunum saman í skál+hunang, hellið 2,5 dl vatni og sítrónusafa út í og hrærið þessu rólega saman. Setjið í smurt brauðform. Bakað við 180°C í um 35-40 mínútur. Þetta er allt og sumt. Ótrúlega fljótlegt og þvílík hollusta. Og ljúft og gott á bragðið. Getur ekki verið betra! 

 

18. febrúar 2010

 

Kaloríur 119 6%
Sykur 0g 0%
Fita 3g 4%
Hörð fita 0g 0%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Hafra- og speltbrauð
Klein Constantia Sauvignon Blanc
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Klein Constantia Sauvignon Blanc
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Suður-Afríka
 • Lýsing: Gott með bragðmeiri fiskréttum, kjúklingi og salati. Margverðlaunað vín sem hefur verið að stimpla sig inn á markaðinn hér á landi.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér