Guacamole
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 2 gr HVÍTLAUKUR, hrár
 • 0.25 tsk SALT, Miðjarðarhafssalt
 • 10 gr CHILI Rauður
 • 30 gr LAUKUR, vor-
 • 0.25 tsk krydd, cumin
 • 30 gr límónusafi (lime)

Aðferð:

Blandið saman hvítlauk, chili, vorlauk, cumin og salti ásamt límónusafanum í stóra skál.
Bætið avacadoinu saman við og stappið með gaffli. Maukið eftir smekk, sumum finnst gott að hafa smávegis af grófum bitum.
Setjið plast yfir skálina og setjið hana inn í ísskáp ef á að geyma guacamoleið eitthvað.

Uppskrift fengin af cafesigrun.com

Kaloríur 12 1%
Sykur 0g 0%
Fita 0g 0%
Hörð fita 0g 0%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Guacamole
Tommasi Lugana
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Tommasi Lugana
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Ítalía
 • Lýsing: Ljúfir og seiðandi kryddtónar með undirliggjandi suðrænum ávöxtum. Fer einkar vel með sjávarréttum, hvítu kjöti og léttum réttum.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér