Súkkulaði Orkudrykkur
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 2 stk BANANAR
 • 5 tsk KAKÓDUFT
 • 120 gr KÓKOSMJÖL
 • 200 gr MÖNDLUR
 • 260 gr Haframúslí

Aðferð:

Allt sett í blandara og þeytt saman. Ef blandarinn er ekki mjög kröftugur þá er ráð að setja fyrst banana og múslí og hræra saman. Setja svo restina í blandarann og hræra allt saman í lokin. Vatn er sett eftir smekk eftir því hvað þið viljið hafa drykkinn þykkan, gott að nota klaka með.

Njótið svo vel, því hér er hollt sælgæti á ferð!

4. febrúar 2010

Kaloríur 747 37%
Sykur 0g 0%
Fita 52g 74%
Hörð fita 20g 100%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Súkkulaði Orkudrykkur
Raimat Chardonnay
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Raimat Chardonnay
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Spánn
 • Lýsing: Gott með laxi, frekar feitum fiski og kjúklingi. Þeir sem eru ekki hrifnir af eikuðum vínum hafa fundið eitthvað við sitt hæfi í Raimat Chardonnay.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér