Laxasalat, austurlenskt
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 2 gr HVÍTLAUKUR, hrár
 • 1 dl SESAMOLÍA
 • 60 gr LAUKUR, vor-
 • 1 dl KORIANDER
 • 20 gr CHILI Rauður
 • 400 gr BLANDAÐ SALAT
 • 1 dl SOJASÓSA
 • 1 tsk SALT, borðsalt
 • 1 tsk PIPAR, svartur
 • 1 msk ÓLÍFUOLÍA
 • 700 gr LAX, eldislax, hrár
 • 50 gr límónusafi (lime)

Aðferð:

Blandið sesamoíu, soyasósu, chili, vorlauk, hvítlauk og limesafa saman.
Veltið laxabitunum upp úr þessu og látið marinerast í kæli í a.m.k. 15 mín.
Setjið hann svo í eldfastmót og grillið í ofni í u.þ.b. 3-4 mín.
Blandið salatinu og kóríander saman á meðan og hellið nokkrum dropum af ólífuolíu yfir það, skiptið því svo á fjóra diska.
Setjið svo laxabitana á salatið og saltið og piprið.

Kaloríur 437 22%
Sykur 0g 0%
Fita 32g 46%
Hörð fita 5g 25%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Laxasalat, austurlenskt
Casillero del Diablo Riesling.
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Casillero del Diablo Riesling.
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Chile
 • Lýsing: Þetta vín er að aðeins fáanlegt í stutta stund hér á íslandi.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér