Fylltur laukur með hrísgrjónum o...
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 4 msk HRÍSGRJÓN, hvít, póleruð, soðin
 • 1 msk HVÍTVÍN, millisætt
 • 360 gr LAUKUR, hrár
 • 2 msk ÓLÍFUOLÍA
 • 0.5 tsk PIPAR, svartur
 • 0.5 tsk SALT, borðsalt
 • 4 tsk STEINSELJA
 • 4 msk OSTUR, Parmesan-

Aðferð:

Flysjið laukana, skerið toppinn af og takið miðjuna innanúr.
Saxið miðjuna úr lauknum, mýkið í olíunni á pönnu, hellið hvítvíninu út á og látið malla í smástund áður en hrísgrjónunum og hinu hráefninu er blandað saman við og látið hitna vel í gegn áður en fyllingin er sett inn í laukana.
Bakið við 180°C heitum ofni í 45 mín.

Einnig má grilla laukinn á efri grindinni á grillinu.

 

Uppskrift fengin af kjarnafaedi.is

Kaloríur 183 9%
Sykur 0g 0%
Fita 11g 16%
Hörð fita 4g 20%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Fylltur laukur með hrísgrjónum og steinselju
Tommasi Le Rosse Pinot Grigio
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Tommasi Le Rosse Pinot Grigio
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Ítalía
 • Lýsing: Pinot Grigio og eins og það gerist best á Ítalíu. Hentar mjög vel með flestum sjávarréttum og einnig stórgott með kjúklingi.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér