Brownies
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 110 gr EGG, hænuegg, hrá
  • 60 gr HNETUR, valhnetur
  • 125 gr HVEITI
  • 125 gr SMJÖR
  • 250 gr SYKUR, STRÁSYKUR
  • 2 tsk VANILLUDROPAR
  • 185 gr SÚKKULAÐI, dökkt

Aðferð:

1.  Bræðið smjör og súkkulaði saman í skál yfir vatnsbaði. Kælið súkkulaðiblönduna svolítið, hakkið hneturnar og hrærið síðan öðrum hráefnum saman við.
2.  Setjið degið í vel smurt ferkanntað form (20x30cm) og bakið í 30 mín. við 180°C. Kakan á að vera svolítið klesst í miðjunni (karmellukennd).

Verði ykkur að góðu!

 

Uppskrift fengin af kjarnafaedi.is

Kaloríur 1008 50%
Sykur 74g 82%
Fita 58g 83%
Hörð fita 27g 135%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Brownies
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér