Gráðostasósa
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 2 msk HNETUR, valhnetur
 • 1 stk OSTUR, gráðaostur
 • 0.5 tsk PIPAR, svartur
 • 50 ml RJÓMI
 • 0.5 stk SELLERÍ, stilksellerí
 • 2 msk SMJÖRLÍKI, Akra

Aðferð:

 1. Þeytið rjómann.
 2. Gróf saxið valhnetur og saxið sellerístilk smátt.
 3. Setjið gráðost og smjör í matvinnsluvél og maukið vel.
 4. Setjið maukið í skál og hrærið þeytta rjómann varlega saman við með sleif.
 5. Blandið valhnetum, selleríi og pipar saman við.

Þessi sósa er tilvalin með góðri svínasteik.

Kaloríur 149 7%
Sykur 0g 0%
Fita 15g 21%
Hörð fita 6g 30%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Gráðostasósa
Marquez de Arienzo Reserva
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Marquez de Arienzo Reserva
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Spánn
 • Lýsing: Gott með ljósu og rauðu kjöti, grillsteikum og villibráð.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér