Döðlusulta
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 200 gr DÖÐLUR
  • 2.5 dl EPLASAFI, hreinn
  • 1 tsk VANILLUDROPAR

Aðferð:

  • Látið sjóða í um 20 mínútur og kælið vel.

  • Þessi sulta geymist ekki lengi svo það er best að búa til það magn sem maður ætlar að nota og geyma ekki lengur en viku. Einnig má geyma sultuna í óopnuðum, dauðhreinsuðum krukkum í 2-3 vikur.


Uppskrift fengin af cafesigrun.com

Kaloríur 164 8%
Sykur 0g 0%
Fita 0g 0%
Hörð fita 0g 0%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Döðlusulta
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér