Toblerone ís
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 6 stk EGG, hænuegg, hrá
  • 7 dl RJÓMI
  • 6 msk SYKUR, STRÁSYKUR

Aðferð:

ATH! Í þennan rétt þarf um 100 gr af Toblerone súkkulaði!

 

Aðskiljið eggjarauðurnar frá hvítunum og þeytið þær vel með sykrinum.
Blandið brædda Tobleroninu (100 g) saman við eggjaþykknið. Þeytið rjómann og setjið hann saman við, ásamt saxaða Tobleroninu (200 g). Stífþeytið að lokum eggjahvíturnar og blandið þeim varlega saman við með sleif. Setjið ísblönduna í form og frystið fram að framreiðslu

Kaloríur 151 8%
Sykur 22g 24%
Fita 6g 9%
Hörð fita 4g 20%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Toblerone ís
Sunrise Cabernet Sauvignon
  • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
  • Sunrise Cabernet Sauvignon
  • Tegund: Rauðvín
  • Land: Chile
  • Lýsing: Hentar með öllu kjöti, pastaréttum og ostum. Hefur farið sigurför um landið undanfarin ár og ekkert lát virðist vera á vinsældum þessa frábæra víns.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér