Buff stroganoff
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 1 dl HVEITI, próteinríkt
  • 1 dl TÓMATÞYKKNI / TÓMATPURE
  • 2 dl Vatn
  • 1 msk KJÖTKRAFTUR
  • 500 gr Stroganoff grýta

Aðferð:

Vatnið og krafturinn er sett í pott og suðan látin koma upp.
Kjötið, kryddið og tómatpurré er sett út í og allt soðið í um það bil 40 mín, eða þar til kjötið er meyrt og kjarnhitastigið er 75°c
Bætið grænmetinu út í og látið sjóða áfram í 5 mín.
Hrærið hveitið út með vatni, hellið hveitijafningnum út í pottinn og hrærið vel á meðan.
Látið sjóða áfram í u.þ.b 5 mín. Bætið að lokum rjómanum útí og hitið áfram.

Kaloríur 104 5%
Sykur 0g 0%
Fita 4g 6%
Hörð fita 0g 0%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Buff stroganoff
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér