Hunangsgljáð nautalund með svepp...
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 100 gr HUNANG
 • 100 gr SINNEP, Dijon
 • 0.5 tsk SALT, borðsalt
 • 100 gr PÚÐURSYKUR
 • 0.5 tsk PIPAR, svartur
 • 800 gr NAUTALUNDIR, fitusnyrtar, hráar

Sósan:

 • 500 ml RJÓMI
 • 250 gr SVEPPIR, hráir
 • 200 gr GRÁÐOSTUR
 • 50 gr OSTUR, Pipar

Aðferð:

Blandaðu hunangi, sinnepi og púðursykri saman.  Skerðu lundina í steikur og steiktu á pönnu með olíu, salti og pipar.  Penslaðu nautið með marineringunni og eldaðu nautið í ofni eftir smekk. 

 

Sósan:

Steikið sveppina á pönnu í olíu.  Bætið rjómanum við ásamt ostunum.  Sjóðið þar til hæfilega þykkt.

 

Uppskrift fengin af freisting.is

 

 

Kaloríur 1179 59%
Sykur 34g 38%
Fita 79g 113%
Hörð fita 42g 210%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Hunangsgljáð nautalund með sveppa- gráðostasósu
Concha y Toro Trio
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Concha y Toro Trio
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Chile
 • Lýsing: Magnað vín með kjötréttum af ýmsu tagi. Kjúklingur og lambakjöt passa mjög vel með en líka bragðmeira kjöt eins og t.d. nautakjöt og villibráð.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér