Graskerssúpa
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 1.5 dl DRYKKJARMJÓLK, 0,5% fita, hrein
 • 700 gr GRASKER
 • 4.5 dl KJÚKLINGASOÐ
 • 1 tsk ENGIFER
 • 0.5 tsk SALT, borðsalt
 • 0.5 tsk PIPAR, svartur
 • 90 gr LAUKUR, hrár
 • 1 tsk KANILL
 • 2 msk JURTAOLÍA, ÍSÍÓ4, D vítamínbætt
 • 2 msk límónusafi (lime)

Aðferð:

1. Steikið saxaðann laukinn, bætið við söxuðu graskeri og soðinu.
2. Látið malla í 20 mín.
3. Maukið súpuna í matvinnsluvél og setið aftur í pott.
4. Bætið við mjólkinni, salti og pipar og bætið við kryddi.
5. Hitið og bætið við lime safanum og framreiðið.


Uppskrift fengin af freisting.is

Kaloríur 145 7%
Sykur 3g 3%
Fita 8g 11%
Hörð fita 1g 5%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Graskerssúpa
Tommasi Giulietta
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Tommasi Giulietta
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Ítalía
 • Lýsing: Ekta stáltankavín, Pinot Grigio þrúgan færir okkur ferskt og ávaxtaríkt vín. Léttur ferskjukeimur og leikandi blómaangan. Frábært vín með léttari...
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér