Kínverskur pottréttur fyrir tvo
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 0 ANANASSAFI, hreinn
 • 1 msk Tómatsósa
 • 1 msk EDIK, Hvítvíns-
 • 250 gr HRÍSGRJÓN, BASMATI
 • 0 Vatn
 • 1 msk SYKUR, STRÁSYKUR
 • 150 gr SVÍNAKJÖT, millifeitt, steikt
 • 2 msk SOJASÓSA
 • 0 SALT, borðsalt
 • 1 stk PAPRIKA, græn
 • 1 stk LAUKUR, hrár
 • 1 msk HVEITI, próteinríkt
 • 1 stk GULRÆTUR, hráar
 • 3 stk Ananas, sneið

Aðferð:

Svínakjötsbitunum er velt upp úr hveitinu og steiktir síðan í ca 5. mín.

Setjið allt saman í pott og sjóðið í 10 mín. Berið fram með hrísgrjón og jafnvel brauði.

Kaloríur 254 13%
Sykur 5g 6%
Fita 6g 9%
Hörð fita 2g 10%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Kínverskur pottréttur fyrir tvo
Amelia Chardonnay
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Amelia Chardonnay
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Chile
 • Lýsing: Hentar vel með laxi og öllu matarmiklu sjávarfangi. Flókið vín sem ræður við fjölbreyttan mat. Þeir sem eru að leita að fullkomnu Chardonnay frá...
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér