Lambapottréttur
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 50 gr HVEITI
 • 360 gr MANGÓ CHUTNEY
 • 200 gr BLANDAÐ SALAT
 • 250 gr HRÍSGRJÓN, BASMATI
 • 1 dl ANANASKURL
 • 0 Vatn
 • 2 msk TÓMATÞYKKNI / TÓMATPURE
 • 1 dl SVEPPIR, hráir
 • 50 gr SMJÖR
 • 0.5 tsk SALT, borðsalt
 • 1 dl RJÓMI
 • 0.5 tsk PIPAR, svartur
 • 1 tsk PAPRIKUDUFT
 • 1 stk PAPRIKA, græn
 • 3 msk ÓLÍFUOLÍA
 • 2 stk LAUKUR, hrár
 • 500 gr LAMBAFRAMPARTUR, fitusnyrtur, hrár
 • 1 tsk KARRÍ, duft
 • 2 stk BRAUÐ, snittu-

Aðferð:

Brytjið lauk, papriku og sveppi smátt og látið krauma í potti ásamt karrí og paprikudufti. Kjötið brytjað og brúnað vel, kryddað með salti og pipar, látið út í pottinn og soðið þar til kjötið er meyrt. Þykkið með smjörbollu. Að lokum er ananas, tómatpúrra og mangó chutney bætt út í ásamt rjóma.

Borið fram með soðnum hrísgrjónum, fersku salati og snittubrauði.

Kaloríur 907 45%
Sykur 60g 67%
Fita 45g 64%
Hörð fita 20g 100%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Lambapottréttur
Jacob´s Creek Cabernet Sauvignon
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Jacob´s Creek Cabernet Sauvignon
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Ástralía
 • Lýsing: Mjög aðgengilegt vín. Þétt meðalfylling gerir þennan höfðingja að hvers manns hugljúfa.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér