Glóðaður Tandoori lambalundir
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 250 gr HRÍSGRJÓN, hvít, póleruð, hrá
 • 1 msk HUNANG
 • 1 dl JÓGÚRT, hreint
 • 800 gr LAMBALUNDIR, hráar
 • 1 tsk PIPAR, svartur
 • 1 tsk SALT, borðsalt
 • 1 msk ENGIFER
 • 5 msk PATAK´S TANDOORI PASTE
 • 3 msk RAJA TANDOORI KRYDDBLANDA

Aðferð:

 1. Blandið kryddlög úr kryddi, kryddmauki, engiferi, hunangi og jógúrt. Saltið og piprið eftir smekk.
 2. Látið lambalundirnar liggja í kryddleginum í 4-12 klst.
 3. Glóðið lambalundirnar við vel heita glóð í ofni eða á útigrilli. Þær má einnig pönnusteikja.

Berið lambalundirnar fram með hrísgrjónum. Með þeim er einnig gott að hafa lauk, steiktan á pönnu.

Kaloríur 553 28%
Sykur 2g 2%
Fita 14g 20%
Hörð fita 5g 25%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Glóðaður Tandoori lambalundir
Marques Casa Concha Cabernet Sauvignon
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Marques Casa Concha Cabernet Sauvignon
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Chile
 • Lýsing: Marques Casa Concha Cabernet Sauvignon var eina vínið frá Chile sem komst í topp 100 hjá Wine Spector yfir bestu vín ársins 2002.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér