Hangikjötstartar með piparrót
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 240 gr BRAUÐ, rúgbrauð, seytt
 • 45 gr LAUKUR, Rauð-
 • 1 msk KAPERS
 • 200 gr TÓMATAR, Kirsuberja
 • 200 gr BLANDAÐ SALAT
 • 1 msk RAUÐRÓFUR, niðursoðnar
 • 2 msk ÓLÍFUOLÍA
 • 300 gr HANGIKJÖT, hrátt
 • 1 msk GÚRKUR, súrsaðar
 • 1 msk PIPARRÓT

Aðferð:

Hálffrystið hangikjöt og skerið í litla teninga.

Setjið allt hráefni í skál og blandið vel saman.

Berið fram með salati og rúgbrauði.

Kaloríur 343 17%
Sykur 9g 10%
Fita 16g 23%
Hörð fita 5g 25%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Hangikjötstartar með piparrót
Mezzacorona Trentino Merlot
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Mezzacorona Trentino Merlot
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Ítalía
 • Lýsing: Snilldarvín með pasta, lasagna og kjúklingaréttum af ýmsu tagi. Mezzacorona Merlot hefur glatt margan manninn í stórveislum og segir það ýmislegt...
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér