Gljáður svínahamborgarhryggur me...
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 1.5 kg HAMBORGARHRYGGUR, hrár
 • 2 stk LÁRVIÐARLAUF
 • 1 dl SINNEP, Dijon
 • 5 dl Vatn
 • 6 msk SÓSA, jöfnuð brún sósa
 • 1 dl RAUÐVÍN
 • 1 dl PÚÐURSYKUR
 • 1 dl HUNANG
 • 2 msk HNETUR, jarðhnetur, saltaðar
 • 1 stk LAUKUR, Shallot-

Aðferð:

Svínahryggurinn er settur í pott með köldu vatni og vatnið látið fljóta rétt yfir.

Suðan er látin koma varlega upp.

Þegar sýður í pottinum er slökkt og hryggurinn látinn jafna sig í pottinum í klukkutíma.

Sinnepið, hunanginu, púðursykrinum og hnetunum hrært saman og smurt yfir hrygginn.

Hryggurinn er síðan gljáður í 200°c heitum ofni í 15 mín.

Léttsteikið laukinn í potti og látið lárviðarlaufin, vatnið og rauðvínið þar útí og látið suðuna koma upp. Þykkið með brúnsósuþykkni.

Kaloríur 892 45%
Sykur 3g 3%
Fita 67g 96%
Hörð fita 27g 135%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Gljáður svínahamborgarhryggur með rauðvínssósu
Glen Ellen Cabernet Sauvignon.
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Glen Ellen Cabernet Sauvignon.
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Bandaríkin
 • Lýsing: Þessu vín koma frá einum elsta vínframleiðanda í Kaliforníu. Concannon víngerðin var stofnuð 1883 af James Concannon írskum manni sem flutti til...
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér