Karrí rækjur úr Matartónum
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 1 msk KARRÍ, duft
 • 1 stk PAPRIKA, græn
 • 100 gr SVEPPIR, steiktir í jurtaolíu
 • 1 stk SÝRÐUR RJÓMI, 10% fita
 • 2 dl HRÍSGRJÓN, BASMATI
 • 1 dl MJÓLK, Létt-
 • 1 dl OSTUR, Rifinn
 • 400 gr RÆKJUR

Aðferð:

Sjóðið hrísgrjónin og setjið síðan í eldfast mót. Hrærið saman sýrðum rjóma, mjólk, karrí, papriku, sveppum og rækjum og setjið í mótið og rifnum osti stráð yfir. Bakað við 220°C þar til osturinn er orðin gulbrúnn.

Þessi uppskrift er fengin úr bókinni Matartónar.

Kaloríur 157 8%
Sykur 0g 0%
Fita 4g 6%
Hörð fita 1g 5%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Karrí rækjur úr Matartónum
Amelia Chardonnay
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Amelia Chardonnay
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Chile
 • Lýsing: Hentar vel með laxi og öllu matarmiklu sjávarfangi. Flókið vín sem ræður við fjölbreyttan mat. Þeir sem eru að leita að fullkomnu Chardonnay frá...
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér