Steiktur þorskur
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 2 msk PIPAR, Sítrónu-
 • 3 msk SINNEP, Dijon
 • 1 msk AROMAT
 • 800 gr ÞORSKUR, hrár
 • 100 gr SMJÖRLÍKI, Ljóma
 • 1 stk SALAT, hrásalat í majonessósu
 • 500 gr KARTÖFLUR, hráar
 • 1 msk KARTÖFLUMJÖL
 • 5 msk HEILHVEITI, próteinríkt
 • 2 stk EGG, hænuegg, hrá

Sósa:

 • 4 msk SÓSA, MAJONES, 37% fita
 • 2 msk AB - MJÓLK

Aðferð:

Flökin eru höfð aðeins rök. Þeim er velt upp úr þurrefnum (í stað kartöflumjöls er hægt að nota rasp eða bæði) og síðan eggjablöndunni. Steikið upp úr smjörinu og smjörlíkinu við meðalhita þartil gulbrúnað.

Borið fram með kartöflum, hrásalati og sósu.

 

Kaloríur 593 30%
Sykur 5g 6%
Fita 29g 41%
Hörð fita 10g 50%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Steiktur þorskur
Tommasi Romeo
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Tommasi Romeo
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Ítalía
 • Lýsing: Með ljúfan angan af cappuchino gefa ljúffeng og sæt kirsuber fögur fyrirheit sem er fylgt eftir með undirliggjandi súkkulaðitón. Fínlegt og fágað...
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér