Glassering fyrir reykt kjöt
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 1 dl RJÓMI
 • 1 msk SINNEP
 • 1 msk SMJÖR
 • 5 tsk SYKUR, STRÁSYKUR
 • 1 msk TÓMATSÓSA

Aðferð:

Þessi blanda er fyrir ca. 2 kíló af kjöti

 1. Brúnið sykurinn á pönnu þar til hann er byrjaður að krauma.
 2. Hrærið vel á meðan og bætið smjörklípunni út í og látið bráðna.
 3. Hrærið saman rjóma,tómatsósu og sinnepi og setjið í sykurinn.
 4. Látið sjóða rólega þar til allt hefur samlagast vel og orðið hæfilega þykkt.
 5. Hellið yfir kjötið þegar það er steikt í ofninum og hellið yfir með ausu öðru hvoru.

Þessa glasseringu má líka nota til að bragðbæta sósur.

Kaloríur 69 3%
Sykur 7g 8%
Fita 4g 6%
Hörð fita 2g 10%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Glassering fyrir reykt kjöt
Criollo Cabernet - Shiraz
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Criollo Cabernet - Shiraz
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Argentína
 • Lýsing: Frábært vín frá Argentínu. Vínið er þægilegt, skemmtilega flókið og hæfilega kraftmikið sem gerir það að verkum að vínið hentar sérlega vel í...
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér