Grillaður silungur
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 1 msk ÓLÍFUOLÍA
 • 140 gr PAPRIKA, rauð
 • 0.5 tsk PIPAR, svartur
 • 0.5 tsk SALT, borðsalt
 • 800 gr SILUNGUR, eldissilungur, hrár
 • 2 msk SÍTRÓNUSAFI, hreinn
 • 200 gr SVEPPIR, hráir
 • 300 gr SÆTAR KARTÖFLUR
 • 1 msk TÍMÍAN

Aðferð:

1. Setjið sítrónusafann, olíuna og timian í skál, hrærið marineringuna vel saman.

2. Setjið silunginn í marineringuna og hyljið silungin vel með  marineringunni. Kryddið með salt og pipar og látið silungin liggja í marineringunni þangað til það er búið að udirbúa grillið ca. 10-15 mín.

3. Setjið silunginn á grillið, roðhliðina fyrst og grillið þangað til roðið er orðið stökkt eða u.þ.b 4-6 mín. á hvorri hlið, penslið restina af marineringunni á silunginn á meðan grillað er.

4. Gott er að gefa með þessu sítrónubáta og létt steikt grænmeti.


Uppskrift fengin af freisting.is

Kaloríur 513 26%
Sykur 0g 0%
Fita 29g 41%
Hörð fita 5g 25%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Grillaður silungur
Bach Extrísimo Semi Dulce
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Bach Extrísimo Semi Dulce
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Spánn
 • Lýsing: Vín sem að hentar einkar vel með fiskréttum, fiskisúpum,gráðosti,ljósu kjöti og sætum eftirréttum.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér