Satay kjúklingur með kókosmjólk
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 90 gr BLAÐLAUKUR, hrár
 • 90 gr GULRÆTUR, hráar
 • 600 gr KJÚKLINGUR, læri, með skinni, hrátt
 • 2 msk ÓLÍFUOLÍA
 • 140 gr PAPRIKA, rauð
 • 2 dl HRÍSGRJÓN, BASMATI
 • 165 gr KÓKOSMJÓLK
 • 400 gr Satay sauce

Aðferð:

Skerið kjúklingalærin í strimla og steikið í olíunni á milliheitri pönnu í um 8 - 10 mín, setjið svo
skorið grænmetið út í. Hellið satay-sósunni á pönnuna ásamt kókosmjólkinni, hrærið í og látið
suðuna koma upp. Dreifið paprikustrimlunum yfir réttinn áður en hann er borinn fram.

Gott er að bera fram soðin hrísgrjón eða soðnar núðlur með.

Uppskrift fengin af holta.is

Kaloríur 640 32%
Sykur 1g 1%
Fita 27g 39%
Hörð fita 13g 65%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Satay kjúklingur með kókosmjólk
Jacob
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Jacob's Creek Chardonnay
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Ástralía
 • Lýsing: Frábært eitt og sér en hentar sérstaklega vel með sjávarréttum af ýmsu tagi. Silungur og bleikja passa einnig vel með sem og salöt og kjúklingur.
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér