Indversk kjúklingalæri með Tikka...
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 250 gr HRÍSGRJÓN, hvít, vítamínrík, hrá
 • 3 msk TIKKA MASALA SÓSA
 • 2 msk KÓKOSFLÖGUR
 • 250 gr TÓMATAR, Kirsuberja
 • 2 msk HNETUR, Cashew
 • 200 gr BLANDAÐ SALAT
 • 1 stk MANGÓÁVÖXTUR
 • 800 gr KJÚKLINGUR, læri, með skinni, hrátt

Sósa:

 • 150 gr JÓGÚRT, hreint
 • 3 msk TIKKA MASALA SÓSA

Aðferð:

Veltið kjúklingalærunum upp úr Tikka masala sósu og bakið í 180°C heitum ofni í 40 mín.
Hellið þá jógúrtsósunni yfir lærin og stráið kókos og hnetum yfir.
Bakið í 5 mín. til viðbótar og berið fram með hrísgrjónum og salati.


Uppskrift fengin af holta.is

Kaloríur 642 32%
Sykur 5g 6%
Fita 23g 33%
Hörð fita 9g 45%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Indversk kjúklingalæri með Tikka Masala og jógúrtsósu
Tommasi Poggio al Tufo Rompicollo
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Tommasi Poggio al Tufo Rompicollo
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Ítalía
 • Lýsing: Rompicollo Pogio al Tufo er enn ein skrautfjöðurin í vínflóruna frá Tommasi. Nú hafa þeir fært út kvíarnar og eru farnir að fjárfesta í vínekrum í...
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér