Waldorf-skyrsalat
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 300 gr EPLI
 • 2 msk SÍRÓP, Hlyn-
 • 2 tsk SINNEP, Dijon
 • 50 gr VÍNBER
 • 4 msk SÝRÐUR RJÓMI, 10% fita
 • 150 gr SKYR
 • 40 gr SÍTRÓNUSAFI, hreinn
 • 100 gr SELLERÍ, stilksellerí
 • 30 gr HNETUR, valhnetur
 • 1 tsk PIPAR, hvítur

Aðferð:

Öllu er blandað saman.

 

Tilbrigði

En það má einnig blanda saman majonesi og þeyttum rjóma til jafns og nota í staðinn fyrir sýrðan rjóma.

Þeir sem vilja fá austurlenskan blæ geta bætt út í fínt hökkuðum chili, engiferi, ½ tsk. af steyttum kóríander, ½ tsk. af steyttum kardimommum og örlitum ananas.

Fyrir norrænan mataráhuga má merja með gaffli 1-2 msk af gráðaosti og nota perur til helminga við eplin eða eingöngu.

Uppskrift fengin úr desemberblaði Fréttablaðsins 2007

Kaloríur 178 9%
Sykur 1g 1%
Fita 7g 10%
Hörð fita 1g 5%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Waldorf-skyrsalat
Jacobs Creek Semillon Chardonnay
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Jacobs Creek Semillon Chardonnay
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Ástralía
 • Lýsing: Frábært sumarvín sem hefur unnið til fjölda verðlauna.
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér