Súkkulaði pavlova Sonju
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 200 gr BLÁBER
 • 2 tsk EDIK, Hvítvíns-
 • 200 gr HINDBER
 • 200 gr VÍNBER
 • 300 gr SYKUR, STRÁSYKUR
 • 500 ml RJÓMI
 • 3 msk KAKÓDUFT
 • 200 gr JARÐARBER
 • 210 gr EGGJAHVÍTUR, hænu-, hráar
 • 50 gr SÚKKULAÐI, dökkt

Aðferð:

Stífþeytið eggjahvítur. Bætið sykri smám saman út í, einni matskeið í einu og þeytið á meðan.
Bætið vínediki og sigtuðu kakói út í og hrærið varlega með sleif.
Setjið á bökunarpappír í form. Dreifið söxuðu súkkulaði yfir.
Bakið við 150° C í eina klukkustund og korter.
Skreytið með þeyttum rjóma og berjum að vild.

Uppskrift fengin úr desemberblaði Fréttablaðsins 2008

Kaloríur 951 48%
Sykur 78g 87%
Fita 54g 77%
Hörð fita 31g 155%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Súkkulaði pavlova Sonju
Bach Extrísimo Semi Dulce
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Bach Extrísimo Semi Dulce
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Spánn
 • Lýsing: Vín sem að hentar einkar vel með fiskréttum, fiskisúpum,gráðosti,ljósu kjöti og sætum eftirréttum.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér