Skyrdesert
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 150 gr BLÁBER
 • 55 gr EGG, hænuegg, hrá
 • 150 gr JARÐARBER
 • 500 ml RJÓMI
 • 500 gr SKYR
 • 1 tsk VANILLUDROPAR
 • 70 gr HRÁSYKUR
 • 30 gr LIME

Aðferð:

Hræra allt í höndunum með trésleif, hafa skyrið mjög kallt ásamt eggi, hræra lítið saman og setja upp á disk með berjum og rjóma.
Rífið lime yfir í restina.

Uppskrift fengin úr þáttum Jóa Fel á Stöð 2, 1 okt. 2009

Kaloríur 637 32%
Sykur 17g 19%
Fita 47g 67%
Hörð fita 27g 135%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Skyrdesert
Bach Extrísimo Semi Dulce
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Bach Extrísimo Semi Dulce
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Spánn
 • Lýsing: Vín sem að hentar einkar vel með fiskréttum, fiskisúpum,gráðosti,ljósu kjöti og sætum eftirréttum.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér