Morgunverðarpönnukökur með grana...
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 100 gr BLÁBER
 • 2.5 dl DRYKKJARMJÓLK, 0,5% fita, hrein
 • 110 gr EGG, hænuegg, hrá
 • 150 gr GRANATEPLI
 • 4.5 dl HVEITI
 • 3 tsk LYFTIDUFT
 • 2 msk SMJÖR
 • 2 dl SYKUR, STRÁSYKUR
 • 1 dl SÍRÓP, Hlyn-

Aðferð:

Sigtaðu hveiti og lyftiduft saman, bættu sykrinum við. Blandaðu eggjum og mjólk saman við, hrærðu þar til deigið er kekkjalaust. Steiktu pönnukökurnar í dálitlu smjöri á meðalheitri pönnu þar til þær eru ljósbrúnar. Staflaðu þeim upp og dreifðu granateplafræjum og bláberjum yfir áður en þú hellir hlynsírópinu yfir.

Uppskrift fengin úr desemberblaði Fréttablaðsins 2006

Kaloríur 210 10%
Sykur 5g 6%
Fita 9g 13%
Hörð fita 4g 20%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Morgunverðarpönnukökur með granateplum og bláberjum
Bach Extrísimo Semi Dulce
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Bach Extrísimo Semi Dulce
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Spánn
 • Lýsing: Vín sem að hentar einkar vel með fiskréttum, fiskisúpum,gráðosti,ljósu kjöti og sætum eftirréttum.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér