Garam Masala kjúklingur
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 250 gr HRÍSGRJÓN, hvít, póleruð, hrá
 • 450 gr Kjúklingabringur, án skinns
 • 1 stk LAUKUR, hrár
 • 8 stk NANBRAUÐ
 • 1 msk ÓLÍFUOLÍA
 • 400 gr Tómatar
 • 100 ml Vatn
 • 125 gr GARAM MASALA, Curry Paste
 • 1 msk KORIANDER

Aðferð:

 1. Hitið olíuna á pönnu og steikið niðurskorinn laukinn í 2 mín.
 2. Skerið kjúklinginn í teninga og skellið á og steikið í 3 mín.
 3. Bætið Garam Masala kryddmaukinu út á og steikið í 2 mín.
 4. Bætið niðurskornum tómötunum og vatninu út á og látið malla í 20 mín.
 5. Skreytið með kóríander.

Berið fram t.d. með hrísgrjónum og Naan brauði.

Kaloríur 510 26%
Sykur 2g 2%
Fita 17g 24%
Hörð fita 2g 10%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Garam Masala kjúklingur
Amelia Chardonnay
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Amelia Chardonnay
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Chile
 • Lýsing: Hentar vel með laxi og öllu matarmiklu sjávarfangi. Flókið vín sem ræður við fjölbreyttan mat. Þeir sem eru að leita að fullkomnu Chardonnay frá...
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér