Lúkusfiskréttur
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 1 stk BLAÐLAUKUR, hrár
 • 1 tsk PIPAR, Sítrónu-
 • 300 gr RÆKJUR
 • 1 stk ANANASKURL
 • 800 gr ÝSA, hrá
 • 250 gr SVEPPIR, hráir
 • 1 tsk SALT, borðsalt
 • 2 dl RJÓMI
 • 1 tsk PAPRIKUDUFT
 • 1 stk PAPRIKA, rauð
 • 1 stk PAPRIKA, græn
 • 150 gr OSTUR, rjómaostur, 22% fita
 • 1 stk LAUKUR, hrár
 • 1 tsk KARRÍ, duft
 • 2 stk GULRÆTUR, hráar
 • 2 tsk SÚPUKRAFTUR

Aðferð:

Steikið lauk og blaðlauk í smjöri, bætið paprikunni, gulrótunum og sveppunum út í ásamt ananaskurlinu og safanum og látið þetta krauma smástund. Setjið rjómaostinn og rjómann út í og látið jafnast út. Þá er fiskurinn settur út í og látið krauma í 8-10 mín. Bætið nú rækjunum út í og sjóðið í 1-2 mín.

Kaloríur 376 19%
Sykur 0g 0%
Fita 13g 19%
Hörð fita 7g 35%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Lúkusfiskréttur
Frontera Chardonnay
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Frontera Chardonnay
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Chile
 • Lýsing: Hentar vel með skelfiski og fiski með mildri sósu. Frábært vín í sumarbústaðinn, veisluna og útileguna
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér