Lambacarpaccio
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 1 tsk APPELSÍNUÞYKKNI
 • 5 gr KANILL
 • 300 gr LAMBAHRYGGVÖÐVAR, án fitu, hráir
 • 2 msk ÓLÍFUOLÍA
 • 1 tsk SINNEP
 • 1 tsk BALSAM EDIK

Aðferð:

Lambalundir – pakkaðar í plastfilmu og frystar.
Takið lundirnar frosnar og skerið þær í mjög þunnar sneiðar.
Blandið öllu saman og dreifið yfir þunnar sneiðar af lambalundunum.

Uppskrift fengin af lambakjot.is

Kaloríur 181 9%
Sykur 0g 0%
Fita 12g 17%
Hörð fita 3g 15%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Lambacarpaccio
Concha y Toro Trio
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Concha y Toro Trio
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Chile
 • Lýsing: Magnað vín með kjötréttum af ýmsu tagi. Kjúklingur og lambakjöt passa mjög vel með en líka bragðmeira kjöt eins og t.d. nautakjöt og villibráð.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér