Haframjölskökur
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 55 gr EGG, hænuegg, hrá
 • 450 gr HAFRAMJÖL
 • 450 gr HVEITI
 • 225 gr RÚSÍNUR
 • 0.25 tsk SALT, borðsalt
 • 375 gr SMJÖRLÍKI, Ljóma
 • 570 gr SYKUR, STRÁSYKUR
 • 225 gr HNETUR, hesil-
 • 1 tsk BÖKUNARSÓDI

Aðferð:

Hnoðað, geymt í kæli yfir nótt. Rúllað í nokkrar lengjur sem skornar eru niður til að móta kringlóttar kökur. Bakað við 180°C í 10-12 mínútur neðst í ofni (minna í blástursofni).

Uppskrift fengin úr desemberblaði Fréttablaðsins 2007.

Kaloríur 2563 128%
Sykur 145g 161%
Fita 121g 173%
Hörð fita 39g 195%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Haframjölskökur
Sunrise Cabernet Sauvignon
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Sunrise Cabernet Sauvignon
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Chile
 • Lýsing: Hentar með öllu kjöti, pastaréttum og ostum. Hefur farið sigurför um landið undanfarin ár og ekkert lát virðist vera á vinsældum þessa frábæra víns.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér