Rababarasúpa
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 30 gr KARTÖFLUMJÖL
 • 500 gr RABARBARI, hrár
 • 50 gr RÚSÍNUR
 • 50 gr SVESKJUR
 • 200 gr SYKUR, STRÁSYKUR
 • 15 stk TVÍBÖKUR
 • 10 dl Vatn

Aðferð:

Farið eins að og með rababaragraut (hægt að finna hér á síðunni okkar) en sleppið vanillusykri og bætið sveskjum og rúsínum út í. Súpan á að vera þunn.

Berið fram með tvíbökum eða franskbrauðsteningum. skerið franskbrauð í litla teninga og ristið á pönnu í örlitlu smjöri, stráið sykri yfir.

Kaloríur 305 15%
Sykur 50g 56%
Fita 1g 1%
Hörð fita 0g 0%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Rababarasúpa
Dopff au Moulin Pinot Gris Reserve
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Dopff au Moulin Pinot Gris Reserve
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Frakkland
 • Lýsing: Magnað með andalifur (Foie gras), reyktum fiskréttum og villibráðapaté. Að margra mati er Dopff au Moulin fjársjóður.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér