Rabarbaragrautur
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 50 gr KARTÖFLUMJÖL
 • 1 kg RABARBARI, hrár
 • 150 gr SYKUR, STRÁSYKUR
 • 4 dl Vatn

Rjómabland:

 • 200 ml LÉTTMJÓLK
 • 200 ml RJÓMI

Aðferð:

Skerið rabarbaran í litla bita og setjið í pott ásamt vatninu. Sjóðið þar til rabarbarinn er orðin meyr. Merjið rabarbaran í gegnum sigti og setjið aftur í pottinn ásamt sykri, sjóðið í nokkrar mín. Bragðbætið með vanillusykri ( 2 tsk). Hrærið kartöflumjölið út í svolitlu köldu vatni. Takið pottinn af hellunni og þykkið grautinn með kartöflumjölinu.

Borið fram með rjómablandi.

Kaloríur 417 21%
Sykur 37g 41%
Fita 20g 29%
Hörð fita 11g 55%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Rabarbaragrautur
Sunrise Sauvignon Blanc.
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Sunrise Sauvignon Blanc.
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Chile
 • Lýsing: Sunrise Sauvignon Blanc er enn ein viðbótin við frábæra flóru frá Sunrise. Þess má geta að þetta vín er óeikað.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér