Föstudagskjúklingur
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 250 gr HRÍSGRJÓN, hvít, póleruð, hrá
 • 4 stk Kjúklingabringur, án skinns
 • 2 ml ÓLÍFUOLÍA
 • 1 tsk PIPAR, svartur
 • 5 dl RJÓMI
 • 1 tsk SALT, borðsalt
 • 1 stk STEINSELJA
 • 200 gr BLANDAÐ SALAT
 • 4 stk HVÍTLAUKSRIF

Aðferð:

 1. Steikið bringurnar og saltið og piprið.
 2. Saxið steinseljuna og stráið henni yfir bringurnar.
 3. Hellið rjómanum yfir og látið suðuna koma hægt upp.
 4. Pressið hvítlaukinn og setjið hann saman við sósuna og látið sjóða hægt, þar til bringurnar eru gegnsoðnar.

Berið fram með hrísgrjónum, fersku salati og brauði.
Kaloríur 272 14%
Sykur 0g 0%
Fita 5g 7%
Hörð fita 3g 15%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Föstudagskjúklingur
Amelia Chardonnay
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Amelia Chardonnay
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Chile
 • Lýsing: Hentar vel með laxi og öllu matarmiklu sjávarfangi. Flókið vín sem ræður við fjölbreyttan mat. Þeir sem eru að leita að fullkomnu Chardonnay frá...
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér