Sveppasúpa með rækjum
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 2 stk EGGJARAUÐUR, hænu-, hráar
 • 150 gr RÆKJUR
 • 250 gr SVEPPIR, hráir
 • 0 STEINSELJA
 • 50 gr SMJÖRLÍKI, Ljóma
 • 2 dl RJÓMI
 • 0 PIPAR, svartur
 • 1 stk LAUKUR, hrár
 • 0 KONÍAK
 • 10 dl KJÖTSOÐ
 • 3 msk HVEITI, próteinríkt
 • 0 SEASON ALL

Aðferð:

Hreinsið sveppi og skerið í sneiðar, saxið laukinn, steikið sveppi og lauk í smjöri eða smjörlíki í potti í c.a 5 mín. stráið hveitinu yfir og hellið kjötsoðinu saman við í smáskömmtum, hrærið vel á meðan, Kryddið með salti og pipar. Látið súpuna krauma í 3-4 mín. hellið rjóma saman við og bragðbætið með koníaki eða sérrí. Hleypið upp suðu. Hrærið eggjarauðurnar með dálitlu af heitri súpunni. Hellið þeim varlega út í súpuna og hrærið vel í. Bragðbætið með kryddsalti. Setjið rækjurnar út í. Saxið steinselju og stráið yfir súpuna. Borið fram með brauði.

Kaloríur 202 10%
Sykur 0g 0%
Fita 13g 19%
Hörð fita 6g 30%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Sveppasúpa með rækjum
Mezzacorona Trentino Chardonnay
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Mezzacorona Trentino Chardonnay
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Ítalía
 • Lýsing: Hentar með súpum, fiskmeti eða grænmeti. Einnig gott sem fordrykkur. Eitt söluhæsta vínið á markaðnum þegar kemur að vali á vínum í stórveislur -...
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér