Frönsk fiskisúpa
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 1 stk BLAÐLAUKUR, hrár
 • 300 gr HÖRPUSKELFISKUR
 • 10 dl Vatn
 • 1 stk TÓMATAR, niðursoðnir
 • 2 msk STEINSELJA
 • 350 gr SKÖTUSELUR, hrár
 • 0 SALT, borðsalt
 • 0 PIPAR, svartur
 • 350 gr ÝSA, hrá
 • 350 gr LÚÐA, stórlúða, hrá
 • 1 stk LAUKUR, hrár
 • 4 stk KARTÖFLUR, soðnar
 • 0 JURTAOLÍA, ÍSÍÓ4, D vítamínbætt
 • 4 stk HVÍTLAUKUR, hrár
 • 1 stk SÚPUKRAFTUR

Aðferð:

Hreinsið fiskinn og skerið hann í stykki. Brúnið laukinn í olíu við háan hita í stórum potti, bætið blaðlauk í olíuna. Bætið blaðlauk, kartöflum, tómötum, hvítlauk ( 4 rif, söxuð eða pressuð), salti og pipar útí pottinn og látið þetta krauma saman í 10 mín. Bætið fiskinum útí (Lúðu, skötusel,ýsu). Hellið heita vatninu og fiskikraftinum saman við og látið sjóða í 15-20 mín. í viðbót. Setjið að endingu skelfisk og steinselju(söxuð) saman við og berið fram rjúkandi heita með brauði.

Kaloríur 278 14%
Sykur 0g 0%
Fita 9g 13%
Hörð fita 1g 5%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Frönsk fiskisúpa
 Arthur Metz - Riesling
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Arthur Metz - Riesling
 • Tegund: Hvítvín
 • Land: Frakkland
 • Lýsing: Líflegt vín með frísklegum ávöxtum, millisætt með ástríðualdin og perum.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér