Laxa- eða silungapaté
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 1 msk DILL, þurrkað
 • 100 gr OSTUR, rjómaostur, 22% fita
 • 1 msk PIPAR, svartur
 • 250 gr SILUNGUR, reyktur
 • 1 msk SÍTRÓNUSAFI, hreinn
 • 75 gr SÓSA, MAJONES, 37% fita
 • 1 msk SINNEP, Dijon

Aðferð:

Silungurinn eða laxinn er skorinn í litla bita, öllu blandað saman í blandaranum í hæfilegum skömmtum og hakkað fínt og sett í skál.

"Tilbúið" Patéið batnar eftir að það hefur staðið í kæli í sólahring eða svo.

Mjög gott á kex eða brauð. 

Kaloríur 303 15%
Sykur 2g 2%
Fita 20g 29%
Hörð fita 5g 25%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Laxa- eða silungapaté
Jacob
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Jacob's Creek Merlot
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Ástralía
 • Lýsing: Jacob´s Creek Merlot er vín sem hentar flestum og nýtur sín best með mat í einfaldari kantinum. Hvers manns hugljúfi.
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér