Ferskur rækjuréttur fyrir 4
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 80 gr PAPRIKA, græn
  • 200 gr ANANASKURL
  • 250 gr RÆKJUR

Sósa:

  • 75 gr SÓSA, MAJONES, 37% fita
  • 200 gr SÝRÐUR RJÓMI, 10% fita

Aðferð:

Rækjum, ananaskurli og saxaðri papriku blandað saman (safinn af ananaskurlinu ekki með hann er notaður í sósuna) Setjið í kæli á meðan sósan er búin til.

Sósa:

Setjið einnig safann af ananaskurlinu, tómatsósu og worchestersósu eftir smekk, Hrærið öllu saman.

Kaloríur 224 11%
Sykur 0g 0%
Fita 13g 19%
Hörð fita 4g 20%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Ferskur rækjuréttur fyrir 4
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér