Grafin lambalund með rauðbeðusósu
Uppskrift fyrir

Innihald:

 • 400 gr LAMBALUNDIR, hráar

Kryddlögur:

 • 1 tsk DILL, þurrkað
 • 1 tsk EINIBER
 • 1 tsk NEGULNAGLAR
 • 1 tsk BASIL
 • 10 gr SYKUR, STRÁSYKUR
 • 100 gr SALT, borðsalt
 • 1 tsk RÓSMARÍN, grein
 • 2 tsk ÓLÍFUOLÍA
 • 5 gr KANILL
 • 1 tsk HUNANG
 • 1 tsk Rósapipar

Rauðbeðusósa:

 • 1 msk ÓLÍFUOLÍA
 • 1 tsk SINNEP, Dijon
 • 1 tsk Edik, rauðvíns

Aðferð:

Blandið þurrkryddinu fyrst saman, bætið síðan blautefninu í og smyrjið blöndunni því næst á kjötið.

 

Sósan:

Hrærið allt saman. Saltið eftir smekk og berið fram með lundunum.

 

Uppskrift fengin af lambakjot.is

Kaloríur 228 11%
Sykur 3g 3%
Fita 13g 19%
Hörð fita 4g 20%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Grafin lambalund með rauðbeðusósu
Raimat Abadia Crianza
 • Vínráðgjafar mæla með þessu víni með tilteknum rétti:
 • Raimat Abadia Crianza
 • Tegund: Rauðvín
 • Land: Spánn
 • Lýsing: Frábær blanda af þremur þrúgum gerir vínið mjög spennandi kost. Raimat Abadia er vín sem hentar við flest tækifæri.
nánar á vínbúð.is
Veldu annað vín
 • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér