Eggjabrauð með parmaskinku og rj...
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 320 gr BRAUÐ, heilhveitibrauð
  • 225 gr EGG, hænuegg, hrá
  • 4 msk OSTUR, rjómaostur, 22% fita
  • 2.5 gr PIPAR, svartur
  • 2.5 gr SALT, borðsalt
  • 1 msk SMJÖR
  • 80 gr SKINKA, Parma-
  • 50 gr HNETUR, Pecan

Aðferð:

Byrjaðu á því að smyrja brauðsneiðarnar með rjómaostinum áður en þú leggur þær saman með parmaskinkusneið og pekanhnetum.
Sláðu eggin í sundur í skál og kryddaðu með smá salti og nýmöluðum pipar.
Veltu samlokunum upp úr eggjablöndunni.
Steiktu þær í smjörinu á meðalheitri pönnu á hvorri hlið þar til þær eru orðnar ljósbrúnar, berðu þær fram strax.

Uppskrift fengin úr Fréttablaðinu

Kaloríur 477 24%
Sykur 1g 1%
Fita 26g 37%
Hörð fita 8g 40%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Eggjabrauð með parmaskinku og rjómaosti
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér