Bóndakökur
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 400 gr HVEITI
  • 75 gr KÓKOSMJÖL
  • 200 gr SMJÖR
  • 200 gr SYKUR, STRÁSYKUR
  • 1 tsk BÖKUNARSÓDI
  • 1 msk Agave sýróp

Aðferð:

Hnoðið og mótið deigið í lengjur og skerið í sneiðar. Bakið við 200°C í 10 mínútur, eða þar til kökurnar eru gullinbrúnar.

Uppskrift fengin úr jólablaði Fréttablaðsins 2007

Kaloríur 1037 52%
Sykur 53g 59%
Fita 54g 77%
Hörð fita 34g 170%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Bóndakökur
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér