Baileys-ís
Uppskrift fyrir

Innihald:

  • 120 gr EGGJARAUÐUR, hænu-, hráar
  • 230 gr PÚÐURSYKUR
  • 4 dl RJÓMI
  • 300 gr SÚKKULAÐI, rjómasúkkulaði, hnetur
  • 0.5 dl BAILEYS

Aðferð:

Blandað saman og sett í frysti (eggjahvíturnar má einnig nota, þá verður ísinn meiri og léttari).

Kaloríur 792 40%
Sykur 84g 93%
Fita 42g 60%
Hörð fita 23g 115%
Salt 0g 0%

Næringagildi per skammt

Stjörnugjöf:  
Baileys-ís
  • Setja í uppáhald
Gefðu þessari uppskrift einkunn eftir að þú hefur eldað hana og borið fram. Meðal stjörnugjöf birtist hér svo að ofan.

Hér eru tilboð sem þú gætir nýtt þér